Hér má sjá nokkrar teikningar og sneiðingar af fyrirhuguðum húsum við Kinnargötu 44-80.
Þetta verkefni er enn á frumstigum hönnunar. Tölvugerðar myndir byggja á frumhönnun verkefnisins. Grunnmyndir og útlitsmyndir mun því að öllum líkinum taka einhverjum breytingum á hönnunartíma verkefnisins.