01  ———  03
02  ———  03
03  ———  03

Festum rætur
í vellíðan

Um okkur

Vistvæn heimili
í faðmi náttúrunnar

Skilin á milli heimili og náttúru þurfa ekki að vera skörp – það er hægt að hleypa umhverfinu inn og njóta þess að vera heima. Þessir áður andstæðu þættir koma allir saman í vistvænum húsum Vistbyggðar.
Vistvæn hús svara þörfum nútímafólks. Við viljum frelsið til að vinna í ró og næði og sömuleiðis að koma okkur þægilega fyrir með fjölskyldunni. Við viljum geta haft rými til að hugsa og pláss til að anda, saman eða í sitthvoru lagi.
Við viljum geta leitað í nærumhverfið til að hlaða batteríin en ekki þurfa að fara of langt í alla þjónustu. Þetta er kjarninn í Vistbyggð – vistvænum húsum í Urriðaholti.
Hafa samband
Hafa samband

Settu þig
samband

Takk, við verðum í sambandi
Æi nei, eitthvað fór úrskeiðis …